Mjóddin er þjónustukjarni fyrir Breiðholtshverfi í Reykjavík. Þar er stærsta verslunarmiðstöð Breiðholts. „Mjódd“ er heitið á svæðinu þar sem Breiðholt mætir mýri, orðið þýðir „það sem er mjótt“. Uppbygging hófst í kringum 1984/1985 og tók þar fyrstur til starfa Landsbankinn. Í dag má finna um 70 fyrirtæki í verslunarmiðstöðinni.
Mjóddin er stærsta strætóskiptistöð Reykjavíkur, þar skipta 3.500 farþegar um vagn á dag.
Öryggisvörður / húsvörður
S:822-1570 [email protected]