Sjúkraþjálfun Gáska

Opnunartímar

Mán - fös 8:00 - 18:00

Staðsetning

Þönglabakka 1, 109 Reykjavík

Sjúkraþjálfarar Gáska eru 26 talsins og eru staðsettir í Bolholti og í Mjódd. Þeir hafa mikla reynslu og þekkingu og eru reglulega haldin námskeið fyrir sjúkraþjálfara Gáska. Innan Gáska eru
sjúkraþjálfarar með doktors og masters próf í sjúkraþjálfun og hreyfivísindum, og eru sjúkraþjálfarar frá Serbíu og Póllandi starfandi hjá okkur.

Oftast kemur einstaklingur í sjúkraþjálfun frá lækni, með tilvísun um sjúkraþjálfun, en einnig má koma beint án tilvísunar. Mikil samvinna á sér stað á milli sjúkraþjálfara og einstaklings til að ná fram bata og er fræðsla og leibeiningar um hvað má gera og hvað má ekki gera, oftast fyrsta skrefið. Samhliða eru æfingar gerðar og sértæk meðferð sjúkraþjálfara eins og liðlosun, nálarstungur nuddmeðhöndlun, vöðvateygjur og rafmagnsmeðferð.

Fjarvistagjald:

Mikilvægt er að afbóka pantaðan tíma deginum áður, að öðrum kosti þarf að greiða fjarvistagjald fyrir tímann. Fjarvistagjald er innheimt með greiðsluseðli.

Önnur fyrirtæki