Valymnd

Velkomin í þægilegt og gott umhverfi, við tökum vel á móti þér.

Vordagar í Mjódd dagana 28.apríl – 3.maí.

Í dag hefjast Vordagar í Mjódd og standa þeir fram til 3.maí. Á þessum dögum munu fyrirtæki og þjónustuaðilar í göngugötunni í Mjódd vera með ýmis tilboð og afslætti.

Endilega kíkið við og gerið góð kaup.