Valymnd

Velkomin í þægilegt og gott umhverfi, við tökum vel á móti þér.

Sölubásar

Í Mjóddinni er hægt að leigja sölubása þar sem handverksfólk, listiðnaðarfólk og hönnuðir geta leigt til skemmri eða lengri tíma til að kynna sig og selja sínar vörur. Básarnir eru staðsettir í göngugötunni í Mjódd og kostar dagurinn kr. 5.000 sem er frá kl.08:00-18:00 alla virka daga en frá kl. 10:00 – 17:00 um helgar.

Allar upplýsingar eru veittar í síma 587-0230.