Valymnd

Velkomin í þægilegt og gott umhverfi, við tökum vel á móti þér.

Mjóddin

shops

Verslunarmiðstöðin í Mjódd er öflugur verslunarkjarni þar sem er að finna fjölbreytta verslun, þjónustu og  læknastofur. Verslunarmiðstöðin í Mjódd er stærsti verslunarkjarni Breiðholtsbúa með yfirbyggðri göngugötu og markaðstorgi.

Í Verslunarmiðstöðinni í Mjódd eru um 70 fyrirtæki og mörg hver hafa verið hér frá upphafi. Mjóddin er þægilegur verslunarkjarni og mjög vel staðsett gagnvart strætisvagnaleiðum.

Mikil aukning hefur verið á heimsóknum og viðskiptum s.l. ár en markmið Mjóddarinnar er að viðskiptavinir upplifi þægilegt og gott umhverfi þar sem vel er tekið á móti þeim.